8.10.2009 | 14:19
Eru þeir með heill há ?
7.10.2009 | 10:08
Er von?
Að loknum umræðum frá þingi setti mann hljóðan, og spurningunni hvort einhver vonarglæta sé var ekki svarað. Vísbendingar um betri tíð eru til allra átta, og sá fjöldi hámenntaðra gáfumanna sem rætt er við er almennt á öndverðum meið . Við borgum ekki nýtur vaxandi stuðnings almennings þrátt fyrir fullyrðingar Davíðs Oddssonar, Geirs, Árna og Ingibjargar í byrjun hrunsins um að ríkið ábygðist innstæður bankanna að ákveðinni upphæð. Ráðamenn bundu hendur okkar og við erum nauðbeygð að standa við gjörðir þeirra, þjóðin með flottustu stelpurnar,lélegustu pólitíkusana , ósvífnustu bankamennina, gráðugustu viðskipta - jöfrana þarf að horfast í augu við veruleikann og borga fyrir óhroðann. Vonin um bætt lífskjör er fjarlæg.
29.9.2009 | 12:25
Húsnæðisleysi og fangar í bið.
25.9.2009 | 17:54
Er allt lagt undir?
24.9.2009 | 21:09
Skilanefndir.
23.9.2009 | 11:13
Upp til fjalla.
21.9.2009 | 12:48
Hryðjuverkamenn efnahagsmála.
16.9.2009 | 11:42
Slátturmenn.
14.9.2009 | 11:12
Veitum þeim skjól.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2009 | 11:15
Óábyrgt að borga
Ekki hefur mér verið tamt að velta mér upp úr óþurftar verkum hinna útvöldu látið ofurpenna landsins um að hamra járnin. En svo má dengja að allvel bíti og það gerðist þegar ég las viðtal í DV við Bjarna Ármannsson fjárfesti . Ein skærasta stjarna græðgisvæðingarinnar upplýsir að það sé óábyrgt að borga 800 milljóna skuld við Glitnir. Skiljanlegt hann var einn þeirra sem sömdu eða staðfærðu leikreglurnar sem gerðu mönnum kleyft að soga til sín fjármagn úr bönkunum í formi kaupauka, kauppréttar og lána sem veitt voru ofurfjárfestum án ábyrgðar og skildu allt fjármálakerfi landsins eftir í rúst. Óábyrgt að borga,skyldu einstaklingar sem standa ekki undir skuldum í dag ekki vera betur settir ef þeir kæmust upp með sömu röksemdir?