Oflaunastétt í aðgerðum

Meðan almennir félagar í verkalýðshreyfingunni reyna að gæta hófs við samningagerð, vega oflaunahópar að grunnstoðum þjóðfélagsins. Þjóðin er í vanda og enn spá menn að þjóðargjaldþrot sé yfirvofandi vegna þeirra áfalla sem riðið hafa yfir. Á þessum tíma voga oflaunahópar sér að vega að grunnstoðum og heimta stærri hluta af þjóðarkökunni með kverkatak sitt að vopni. Sagt var að rónarnir hefðu komið óorði á Brennivínið, oflaunastéttin er búin að koma óorði á verkfallsréttinn. Breytinga er þörf 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

það verða engvar breytingar á næstuni,ekki meðan þessi Ríkistjórn er við völd..það er svoldið skondið að ríkasti stjórnarliðin er komonisti og situr hér á þingi og segist vinna fyrir lálaunamanninn,þessi þingmaður er Álfheiður Ingadóttir og ser sögð eiga peninga og eignir sem nemur fimm-miljörðum. þeir sem eru á þingi í dag eru ekki fyrir fólkið í Landinu aðeis fyrir sjálfansig........

Vilhjálmur Stefánsson, 15.5.2011 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband