15.1.2010 | 12:00
Höfum ekki efni.
Læknar í sérfræðinámi sjá sumir hverjir ekki ástæðu til að snúa heim . Það má benda þeim á ástæðu sem vegur þungt, þeir hafa hlotið frummenntun sína hér á landi og skulda þjóðinni þann stuðning. Athugandi er hvort hægt sé að halda til haga menntunarkostnaði einstaklinga þar sem við höfum ekki efni á að langmennta fólk fyrir aðrar þjóðir. Þeir sem ekki koma heim borgi þann kostnað sem þjóðin hefur lagt fyrir þá með hóflegum vöxtum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.