15.1.2010 | 17:39
Vitlaust gefið?
Var að lesa blað frá Öryrkjabandalaginu en þar var rætt um öryrkja sem hafði fengið skertar greiðslur og var ekki með nema um 270 þúsund krónur á mánuði og var því í vandræðum með að komast af. Einhversstaðar er vitlaust gefið, vinkona mín sem er svo lánsöm að geta unnið fulla vinnu þarf að komast af á 150 þúsund króna launum. Svo lesum við um bankamenn sem eru enn með tug milljóna í laun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.