25.1.2010 | 16:04
Útrásarglóparnir.
Því meir sem hallar á þjóðina þessa dagana á ég erfiðara með að trúa að menn hafi einskis svifist í græðginni. Ég tel að vangæfu menntakerfi sé um að kenna þar sem auðnuleysi ráði hverjir komast áfram á brautinni og hverjir ekki. Skólar sem hafa útskrifað jafn marga glópa og um ræðir eru einskis virði og þjóðhættulegir. Setjum útrásarglópana í endurhæfingu ,svo og þá sem veittu þeim brautargengi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.