31.1.2010 | 16:09
Kristilegu kærleiksblómin.
Samfylkingin í Reykjavík bar þá gæfu um helgina að kjósa vinsælan prest sem einn sinna kandidata í kosningunum í vor. Ég er einn þeirra sem talið hafa að prestar og læknar væru betur komnir við leistann sinn en í pólitík Allt er þó breytingum háð og eftir upplýst sukk og svínarí pólitíkusa að undanförnu segi ég, Guð láti gott á vita.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.