3.2.2010 | 14:41
Kaldir karlar.
Var að lesa DV og á blaðsíðu 2 og 3 var grein um íslenska athafnamenn og 45 milljarða sem þeir sugu út úr banka og sjóðakerfinu og breyttu í gjaldeyri sem fluttur var erlendis. Heppilegur tími þar sem innvígðir vissu að krónan myndi falla innan einhverra mánaða. Ekki veit ég hvort fjárvöndullinn skilar sér aftur til þjóðarinnar. Enn og aftur, orðs er vant.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.