Er fólkið fífl.

Í beittum texta frá fyrri tíð söng þekktur söngflokkur fólk er fífl. Auðvitað þótti manni í þá daga en nú brennur á. Getur verið að almenningur sem á um sárt að binda og er hundeltur vegna par hundruð þúsunda króna skulda láti átölulaust að afskrifaðir séu milljarða skuldir glæframanna sem lifa enn í mikilli vellystingu. Skulda ekki neitt sagði einn af grófari fjárglæframönnum landsins. Einkafélagið sem ég stofnaði er í ábyrgð fyrir láninu sem ég notaði til fjárfestinga en félagið er eignalaust og stefnir í gjaldþrot. Ég vænti þess að milljarðaskuld félagsins verði afskrifuð og almenningur beri tjónið . Er eitthvað ekki í lagi?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband