3.3.2010 | 09:59
Bráðabirgðalög.
Þessa mínútuna sleppi ég Icesave og útrásarglópum. Það eru válynd veður og við verðum öll að snúa bökum saman svo hægt verði að rétta skútuna af. Verkfallshugmyndir hálaunstétta þarf að berja útaf borðinu og setja verður lög sem banna þá tilburði næstu 12 mánuði. Séu til aukapeningar eiga þeir að renna til hækkunar lægstu launa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.