Hvað er málið?

Arion banki og Íslandsbanki hafa nú lýst yfir getu sinni til að endurgreiða oftekið fé vegna erlendra bílalána. Þeir eru því fullfærir um að endurgreiða viðskiptavinum sínum samkvæmt útskurði Hæstaréttar. Hvað er málið, hverra hagsmuna eru Seðlabankastjóri og Viðskiptaráðherra að gæta? Málið er ljóst, dómur fallinn og viðskiptavinir bíða leiðréttingar, það er skylda ríkisstjórnarinnar að höggva strax á hnútinn og gera þúsundum íslendinga kleyft að rísa á fætur á ný.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband