25.6.2010 | 09:58
Háðuleg staða.
Viðskiptaráðherra leggur sig í líma við að dreifa smjörklípum til þess að draga úr vægi gengisdómsins. Bankarnir segjast geta endurgreitt oftekið fé sem haft var að almenningi. Viðskiptaráðherra talar eins og verið sé að gefa einum og annar skilinn útundan. Málið er einfalt bankarnir geta skilað því sem oftekið var en ráðherrann þvælist fyrir. Ráðherra sem þyrlar moldviðri og þvælist fyrir dómi Hæðstaréttar sem gaf þúsundum nýja von á að víkja strax.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.