Upp til fjalla.

Fyrrum forsetaframbjóðandi Baldur Ágústsson skrifar ágæta grein í moggan í morgun og bendir á yfirgefnar vinnubúðir til fjalla sem fangageymslur. Auðvelt mál og hægt að hrinda í framkvæmd á mjög stuttum tíma. Aðbúnaður verkafólks í farandvinnu er að sjálfsögðu föngum sæmandi, tímar eru breyttir hér á landi og við verðum að virða rétt fanga til afplánunar strax að dómi loknum. Erlendir síbrotamenn streyma til landsins í skjóli hægfararéttarkerfis og lúxus aðbúnaðar ef þeir nást. Glæpir borga sig ekki gerum það að áhrínisorðum, að hika er sama og að tapa. Þjóð í sárum hefur ekki efni á að reka 3-4 stjörnu hótel fyrir síbrotafólk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband