24.9.2009 | 21:09
Skilanefndir.
Er enn að velta vöngum yfir valdi skila nefndabankanna fyrir mér. Þær virðast geta afskrifað milljarða á milljarða ofan án nokkur eftirlits og umhugsunar. Þær geta líka teygt smá fyrirtæki sem þurfa einhverja tilfærslu á lánagreiðslum út í það óendalega, sem þýðir að hundruð fyrirtækja sem lítið þurftu til að lifa kreppuna af eru við gjaldþrot, þúsundir starfsmanna að verða atvinnulausir. Er einhver vina og flokksfélaga lykt á ferðinni ? Ber einhver pólitíkus ábyrgð á þessu frelsi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.