7.10.2009 | 10:08
Er von?
Að loknum umræðum frá þingi setti mann hljóðan, og spurningunni hvort einhver vonarglæta sé var ekki svarað. Vísbendingar um betri tíð eru til allra átta, og sá fjöldi hámenntaðra gáfumanna sem rætt er við er almennt á öndverðum meið . Við borgum ekki nýtur vaxandi stuðnings almennings þrátt fyrir fullyrðingar Davíðs Oddssonar, Geirs, Árna og Ingibjargar í byrjun hrunsins um að ríkið ábygðist innstæður bankanna að ákveðinni upphæð. Ráðamenn bundu hendur okkar og við erum nauðbeygð að standa við gjörðir þeirra, þjóðin með flottustu stelpurnar,lélegustu pólitíkusana , ósvífnustu bankamennina, gráðugustu viðskipta - jöfrana þarf að horfast í augu við veruleikann og borga fyrir óhroðann. Vonin um bætt lífskjör er fjarlæg.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.