Kannabisfíkn dauðans alvara?

Hnaut um þessa fullyrðingu í ágætri grein í mogganum í morgun. Fullyrðingin var sterk og ekki spurnartónn að neinu leiti. Þegar við lítum á glæpadýr sem standa að ræktun og framleiðslu hér innanlands sést að þau hafa ekkert að óttast þrátt fyrir alvöruna. Ef þau nást er dómurinn að mestu skilorðsbundinn og því ekki letjandi. Ef við ætlum að hafa efni á að halda uppi löggæslu hér á landi þarf að herða viðurlög og koma glæpadýrunum í geymslu að varðhaldi loknu. Húsnæði í eigu ríkisins á Kjalarnesi er auglýst til leigu þar er rými fyrir fjölda glæpamanna. Gaddavír og grindur eru auðveld í uppsetningu, 15 - 25 kílóa járnkúlur í keðju fljótsmíðaðar ef um ofbeldismenn er að ræða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú veist vonandi að áfengi er miklu hættulegra en kannabis...
Sá sem hafnar því er einfaldlega illa upplýstur

DoctorE (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband