8.11.2009 | 12:06
Er einhverjum að treysta?
Skilanefnd kom af fjöllum eftir rúmlega árs yfirlegu þegar 130 milljarða skuld birtist úr tóminu. Má ekki ætla þegar svona upphæðir hafa glastast um langan tíma að auðvelt sé fyrir innabúðamenn að týna einhverjum tugum milljóna sem þeim er nátengdar. Stóra spurningin er hvort fólkið í landinu sé varnarlaust gagnvart ræningjahópum innan sem utan fjármálastofnana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.