18.11.2009 | 12:07
Bankaræningjar ?
Þær fregnir berast að nokkur fjöldi yfirmanna Landsbankans ætli sér allháar bónusgreiðslur svona í lokin. Bónus og kaupaukar ýmsir hafa til þessa verið í hugum fólks sem umbun vegna góðs árangurs einstaklings eða einstaklinga. Þegar menn standa á rústum bankans sem þeir unnu hjá og heimta bónus þá er spurningin hvort þeim var ætlað að ræna og knésetja hann. Bankarán hátækni eða handafls eiga að vera refsiverð, er ekki nauðsynlegt að rannsaka verk þessara manna ? Er ekki kominn tími til að setja eitthvað af þessum hvítflibba gaurum inn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.