20.11.2009 | 13:09
Gleðimenn og konur.
Ekki var við miklu að búast hjá KSÍ í gær enda sukk málið orðið gamalt. Skyldu þeir halda vatni ef krafa kæmi fram um framlagningu víns og matar reikninga KSÍ síðustu 4 ár ? Gæti verið að þar sé um tugi milljóna að ræða ? Vonandi hafa menn ekkert að fela og segja þjóðinni frá risnu reikningum sínum. Líklegt má telja að aðildafélög KSÍ heimti hreint uppgjör.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.