Kosningar strax ?

Stjórnarandstaðan kallar á kosningar í vor og manni sýnist formaður Framsóknarflokksins vilja halda áfram að þæfa Icesave vitleysuna. Eflaust er uggur í mörgum að efna til kosninga, en það er ótækt að þeir aðilar sem kveiktu þá elda sem brenna heitast á þjóðinni skuli standa gargandi á hliðarlínu. Við verðum að draga þá til ábyrgðar og hætta að láta þá friðhelgi sem þeir hafa komið sér upp vernda þá. Almenningur veit hverjir stóðu fyrir ráninu á kvótanum. almenningur veit hverjir stóðu fyrir ráninu á bönkunum og almenningur veit hverjir sköpuðu aðstæður kúlulánþega til áframhaldandi sjálftöku .Almenningi er ekki alls varnað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband