Ekki ræningjar?

Þjófar tíma grófu göng eða réðust vopnaðir inn í banka á árum áður og hirtu það sem hönd á festi og hurfu mis þrekaðir á braut.  Nútíma athafnamenn stofna sumir hverjir  félög, fá innherja í bankanum til að greiða inn á reikning þeirra, stofna jafnvel fleiri félög og færa loks fjármagnið yfir á sitt nafn og skulda ekki neitt. Hætt er við að mörgum forfeðrum okkar þætti tölvuvinnslan löðrumannleg og létt en gjörðin e rsú sama hvaða skýringar sem notaðar eru. Bankinn tapar fjármunum vegna brotsins . Áður voru ræningjarnir settir inn ef þeir náðust en í dag virðast þeim allir vegir færir til frekari hermdarverka og fólkinu heldur áfram að blæða. Hvað er stjórnin að hugsa??

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband