Glæpsamlegar tafir ?

Ótrúlegt var að lesa um tafir skilanefndar SPRON á útvegun upplýsinga þar sem mánuðir hafa liðið án þess að hún gæti tekið ákvörðun um að nálgast þær. Er þetta kinnroðalaus björgun vina og vandamanna frá réttmætri refsingu eða púra leti. Skilanefndir sem almenningur leit sem ljós í svartnætti útrásarglópa njóta æ minna trausts og = merki er að verða milli þessara hópa. Verður ekkert okkur til bjargar? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband