Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.3.2010 | 14:18
Kosningar strax ?
Stjórnarandstaðan kallar á kosningar í vor og manni sýnist formaður Framsóknarflokksins vilja halda áfram að þæfa Icesave vitleysuna. Eflaust er uggur í mörgum að efna til kosninga, en það er ótækt að þeir aðilar sem kveiktu þá elda sem brenna heitast á þjóðinni skuli standa gargandi á hliðarlínu. Við verðum að draga þá til ábyrgðar og hætta að láta þá friðhelgi sem þeir hafa komið sér upp vernda þá. Almenningur veit hverjir stóðu fyrir ráninu á kvótanum. almenningur veit hverjir stóðu fyrir ráninu á bönkunum og almenningur veit hverjir sköpuðu aðstæður kúlulánþega til áframhaldandi sjálftöku .Almenningi er ekki alls varnað.
8.3.2010 | 11:25
Vikur hinna beittu hnífa.
3.3.2010 | 09:59
Bráðabirgðalög.
1.3.2010 | 16:33
Inn með þá
1.3.2010 | 10:26
Er fólkið fífl.
27.2.2010 | 08:31
Hættuspil.
25.2.2010 | 15:11
Glæpsamlegar tafir ?
24.2.2010 | 17:53
Ekki ræningjar?
24.2.2010 | 12:36
Ekki sjálfrátt.
10.2.2010 | 13:40